Sunday 1 June 2008

Kaffi!

Langt síðan einhver hefur kallað á mig í kaffi.

En þetta er kaffitíminn minn í dag:



Fór á markaðinn í gær og missti mig aðeins í ávaxtakaupum. Hefði átt að taka mynd af öllu saman í gær. Keypti eina melónu, hálft kíló af kirsjuberjum, 2 box af jarðberjum sem var örugglega heilt kíló! Það var tilboð ef maður keypti tvö box af jarðaberjum svo ég ákvað að slá til en gaurinn tók ekkert box heldur sturtaði heilum helling af berjum í bréfpoka og rétti mér.
Sem þýðir að ég er búin að borða ber í kaffinu í gær, aðeins seinnpartinn, aðeins um kvöldið, svoldið þegar ég vaknaði og svo núna í kaffinu.

mmmmmm

5 comments:

Jon Ingvar said...

sakna þess að vera ekki með þér og japla á jarðaberjum. Hver á eiginlega að hjálpa þér með þetta núna :-)

sakna þín ástin mín...

Anonymous said...

mmmmm glæsileg ber :)

Anonymous said...

Sæl Frænka! er að senda út boðskort í útskriftarveisluna mína og móðir þín fær kort sem á að vera tileinkað allri fjölskyldunni EENNNN svo manni berist engar kvartanir þá er þér og þínum formlega boðið í útskriftarveisluna okkar birkis 14. júní nk :o) nánari upplýsingar færðu hjá mömmu þinni :O) finnst nú bara alltílagi að nú skellir þér heim í þessa veislu ;O)

MMMMM girnilegir ávextir by the way og vonandi muntu njóta þeirra í botn

adíos
Maja

Drekinn said...

hi sæta mín!
Ekki láta þér leiðast um og of! Ábyggilega voða skrítið að vera svona ein í úglöndum allt í einu samt! Skil þig voða vel! Nema hvað ég bjalla í þig þegar ég á leið um Leiden! Þarf að skila nokkrum bókalufssssum af mér og solleiðis svo gæti kíkt í kaffi....eða bara jarðaber! Hvenær ferðu á klakann?

Álfheiður said...

Mæja, ég treysti á að þú geymir smá afganga handa mér - kem 16. júní á svæðið.

Anítæm Lína, alltaf til kaffi - bara stundum jarðaber ;)