Tuesday 4 November 2008

Útskýring

Best að útskýra gyðingahúfana betur fyrir Evu og Kötu.
Þegar gyðingar fara í synagogue-una þá hylja þeir höfuð sitt til að sýna virðingu. Gyðingahúfan sem ég talaði um heitir Kippah eða Yarmulke og held ég yfirleitt nú til dags einungis notuð af karlmönnum. Einu sinni voru Gyðingar alltaf með svona höfuðfat því það minnir þá á nærveru Guðs en núna yfirleitt bara við trúartengdar athafnir eða annað sem tengist trúnni (t.d. lesa heilagar bækur). Kannski öðruvísi hjá þeim heittrúðu því stundum sér maður menn með Kippah úti á götu.
Þeir sem eru ekki með Kippah þegar þeir koma í synagogue-una fá einfaldlega lánað. Í þá sem við förum voru allir karlmenn með svoleiðis en greinilega ekki verið að hafa áhyggjur af konunum. Ég var ekki alveg með þetta virðingardæmi á hreinu fyrst og tók niður húfuna til að sýna virðingu!

Þessi húfa er nú voða lítil - nær rétt yfir hvirfilinn. Því miður náðist engin mynd af Jóni með höfuðfatið svo mynd af Obama með Kippah verður bara að duga.

203 comments:

«Oldest   ‹Older   201 – 203 of 203
ツイッター said...

ツイッターで出 合 いを求めるのです。気の合う異性と交流して楽しいひと時をお過ごしください。登録無料で使えるので気軽さは100点満点!

SM度チェッカー said...

SMって最初は抵抗有る方が多いと思いますが、新しい自分を見付ける入門にまず、SM度チェッカーで自分に合うSMプレーを探しませんか?ここから新しい可能性が広がりますよ

slot gacor said...

I definitely read everything written on your blog. I will read other articles.

«Oldest ‹Older   201 – 203 of 203   Newer› Newest»