Monday 17 March 2008

Fullorðin

Tók enn eitt skrefið í að verða fullorðin í dag.
Ég, Álfheiður Guðmundsdóttir, drakk kaffi. Alveg heilan bolla af grísku kaffi.
Það er nú saga til næsta bæjar!

8 comments:

Anonymous said...

Hvað er að gerast?
Er ég að verða GÖMUL?

mamma

Unknown said...

til hamingju með þetta. Kaffidrykkja er vanmetin listgrein.

Anonymous said...

Jeminn eini! Hvað er að gerast við heiminn???

Una said...

til hamingju með áfangann! þetta var líka stór áfangi í mínu lífi... fyrir 17 árum eða svo :D

Anonymous said...

vó vó vó!! Er nú ekki alveg í lagi??!!? þetta fór nú alveg yfir öll strik- eitt að verða fullorðin Álfheiður en annað að vera bara kjáni! Kaffi er ógeð og þú getur örgla aldrei hætt núna...
held ég þurfi að koma þarna og gefa þér eina kókómjólk eða eitthvað;)

Anonymous said...

Til hamingju!! Bjóst samt ekki við þessu, en vonandi læriru að meta þennan unað

drekinn said...

já!!!! Það er aldeilis! Nú bara næsta skref að fá sér einn í plastglasi á 39cent í skólanum okkar! Láttu vita stað og stund og ég mun mæta!

Anonymous said...

Góð stúlka!