Tuesday 8 April 2008

Frábært

Sit við tölvuna og skrifa, stoppa aðeins og horfi út um gluggann.
Viti menn, það er maður að þrífa gluggann minn! Ekki veit ég hvort þetta sé innifalið í leigunni eða boði bæjarins en ég ætla allavega ekki að mótmælia.
Sé svo manninn ná í miða í vasann sinn og kíkja á hann. Kannski var hann að fatta að hann átti ekkert að þvo okkar glugga...

4 comments:

katalitla said...

Hehe, lenti í þessu þegar ég bjó í B10... þá mættu allt í einu 3 menn og fóru að slá garðinn hjá mér. Ekkert lítið huggulegt :-)

Anonymous said...

hahahhhahahahahahahhahahahhahha:D

Anonymous said...

Blessuð Álfheiður, verð að viðurkenna að ég hef varla litið hér á bloggið síðan um jól.En var reyndar búin að frétta að þu hefðir stytt buxur, "of stuttar "hvað er það buxurnar urðu mislangar er Maja fór til Öldu með buxur í styttingu, þannig að þið verðið bara smá skrautlegar frænkurnar. En sem sagt ég þarf ekki að mæta til Hollands með saumavélina með mér hahhahahahha.En varðandi kaffið þú ert ekki í neinni hættu ég drekk kaffibolla ef ég á von á spádómi en aldrei annars því þetta er auðvitað alveg ódrekkandi. kv Gagga

Anna Kristín said...

BWAAHHAHAHAHA
þetta er nú alveg frábært. Það er oft gaman að geta hlegið að óförum annarra.