Monday, 1 October 2007
Eigðu góðan mánuð
Á Grikklandi óskar maður fólki góðs mánaðar, fyrsta hvers mánaðar. Þetta lærði ég í dag. Grikkir óska manni allskonar góðs, t.d. ef maður er að fara í bað þá segir maður eigðu gott bað (að vísu hafa engir Grikkir verið viðstaddir þegar ég fer í bað). En þeir segja svona barasta við öll möguleg tækifæri. Skemmtilegt!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
góðan mánuð:)
fyndinn siður!
Post a Comment